Information Technology & Services - Kópavogur, , Iceland
1819 Nýr valkostur ehf. er öflugt og framsækið félag sem býður fyrsta flokks þjónustu hvað varðar miðlun upplýsinga og upplýsingatækni. Félagið var stofnað 2014. Nýr valkostur ehf. rekur m.a. upplýsinganúmerið 1819 og vefsíðuna 1819.is. Félagið rekur gagnagrunn með upplýsingum um einstaklinga og fyrirtæki og býður ýmiskonar þjónustu fyrir fyrirtæki til dæmis símsvörunarþjónustu og tengingar við upplýsingakerfi.
Facebook Custom Audiences
Outlook
Google Font API
Google AdWords Conversion
Microsoft Office 365