Marketing & Advertising - Reykjavík, Capital Region, Iceland
Verðandi er fersk lausn á íslenskum markaði. Að fyrirtækinu stendur hópur fólks með ólíkan bakgrunn sem nálgast verkefni með nýjum leiðum. Verðandi býður upp á alhliða þjónustu þegar það kemur að markaðsetningu, birtingum, auglýsingagerð og stafrænni framleiðslu.