Streyma aðstoðar fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga við að koma viðburðum sínum til skila á öruggan og hagkvæman hátt með streymi yfir vefinn. Okkar markmið er að:- Streymið komist örugglega til skila á þeim miðli sem hentar þér- Lýsing, mynd og hljóð séu eins og best verður á kosið- Þú hafir engar áhyggjur af tæknimálumVið aðstoðum þig við streymi frá hverskonar viðburðum:Fundir - Ráðstefnur - Fyrirlestrar - Skemmtiefni - Tónleikar - Íþróttir - Kirkjuathafnir