Víkurvagnar er gamalt og rótgróið fyrirtæki með margra ára reynslu. Fyrirtækið er leiðandi á Íslandi fyrir framleiðslu sína á dráttarbeislum, kerrum og vögnum.Víkurvagnar rekur einnig þjónustuverkstæði fyrir allar gerðir af kerrum og vögnum upp á 3500 kg. Einnig önnumst við ásetningar á dráttarbeislum á flestar gerðir bíla.Víkurvagnar hafa í gegnum árin sérhæft sig í smíði á kerrum og dráttarbeislum. Auk sérsmíði á kerrum fyrir allar aðstæður t.d. rafstöðvarkerrur, vélavagna og vinnuhús/vinnuskúra margs konar. Allar kerrur frá okkur eru heitgalvhúðaðar.Víkurvagnar flytur inn kerrur og vagna frá Ifor Williams. Lögð er áhersla á að eiga góðan lager, tryggja hagstætt verð og úrval varahluta. Um er að ræða allt frá litlum garðkerrum og uppí flatvagna, vélavagna, gripakerru og hestakerrur.Í verlsuninni eru til úrval varahluta í flestra gerðir af kerrum.Víkurvagnar flytur inn dráttarbeisli á bíla frá Steinhof og Westfalia, ásamt því að sérsmíða undir bíla eftir þörfum.Víkurvagnar eru með umboð fyrir Fabbri sem að er hágæða ítalskur framleiðandi af farangursboxum, toppgrindabogum, skíðafestingum og hjólafestingum.Víkurvangar eru umboðsaðili fyrir Zepro vörulyftur frá Svíðþjóð. Önnumst við varahlutasölu og ásetningu á lyftum.Víkurvagnar flytja inn hágæða LED vinnuljós og aukaljós frá Einparts. Um að ræða vandaða vöru með Philips díóðum.Einkunnarorð Víkurvagna eru: Öryggi, þjónusta og áratuga reynsla