Tiro er leiðandi á sviði talgreiningar fyrir íslensku. Við bjóðum uppá almennar lausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki en sérsníðum líka lausnir að þörfum viðskiptavina okkar til þess að skila sem bestu mögulegum gæðum. Grunnur fyrirtækisins er úr rannsóknum og tækniþróun. Með því að halda í þá rót tryggjum við að þær lausnir sem við gefum út eru ávallt í fremstu röð hvað varðar gæði og úrval.