Management Consulting - Reykjavík, , Iceland
Hugarheimur er ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fjölbreyttri og þverfaglegri þjónustu til fyrirtækja og einstaklinga á sviði mannauðs- sálfræði og lögfræðiráðgjafar. Áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð, heiðarleika og traust í samskiptum og eru þarfir viðskiptavina hafðar í fyrirrúmi. Við byggjum starf okkar á gildunum hugrekki, heilsa og hamingja sem vísar að við brennum fyrir því að styðja einstaklinga til að ná bættri heilsu og vellíðan.
Gmail
Nginx
Google Font API
Mobile Friendly
Microsoft Azure Hosting